Innlent

Draga þarf úr þorskafla

Skip Hafrannsóknarstofnunar.
Skip Hafrannsóknarstofnunar.

Hafrannsóknarstofnun vill að þorskafli verði dreginn verulega saman og takmarkaður við hundrað og þrjátíu þúsund tonn á næsta ári. Forstjóri stofnunarinnar leggur þunga áherslu á að stjórnvöld breyti stefnu sinni gagnvart þorskinum en draga þurfi verulega úr afla um stundarsakir til að byggja upp hrygningarstofninn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×