Hreinsað til eftir herinn Skarphéðinn Scheving Einarsson skrifar 14. nóvember 2007 18:56 Umræðan Menjar Bandaríkjahers Nú þegar eitt ár er liðið frá brottför hersins vaknar sú spurning hvenær á að hefjast handa við hreinsun gamalla hernaðarmannvirkja, t.d við Aðalvík, á Vestfjörðum, eða á Heiðarfjalli á Langanesi? Hér ætla ég að fjalla um gömlu herstöðina sem stendur á Straumnesfjalli við Aðalvík. Sú stöð hefur staðið auð siðan 1959 og er ekki mikið augnakonfekt séð úr lofti. Þessi hús sem komu frá Hollandi í forsteyptum einingum standa þaklaus og rusl, svo sem brotajárn, allt í kring. Samkvæmt leynisamningi sem var gerður 1951, sömdu Kanar sig frá hreinsun. Þetta kom í ljós er leynd var lyft af þesum samningi skömmu eftir að herinn fór 2006. Slíkur samningur jaðrar við landráð í mínum huga, en svona var þetta, þessir menn tóku hollustu við Kanann fram yfir föðurlandsást. Mér eru Vestfirðir kærir, enda ættaður þaðan í föðurætt, því skora ég á Þórunni Sveinbjarnardóttur, núverandi umhverfisráðherra, að beita sér fyrir því að gerð verði áætlun um hreinsun þessara ljótu kaldastríðs minnismerkja, og síðan verði hreinsun boðin út. Þarna þarf að brjóta niður og urða þessar steinbyggingar og aðskilja járn frá og koma i förgun. Hvað mengun varðar, er mjög trúlegt að hún sé til staðar en mikil mengun var fylgifiskur Bandaríkjahers hvar sem hann hafði og hefur aðstöðu um víða veröld. Hornstrandir eru náttúruperla sem sífellt fleiri ferðamenn, bæði innlendir sem erlendir kjósa að sækja heim. Þarna er náttúrufegurð með eindæmum, mikið af fuglum og kyrrð fyrir þá sem vilja komast burt fra menguðum stórborgum. Skemmst er þess að minnast er goðsögnin mikla, rokkstjarnan Mick Jagger, sótti Vestfirði heim. Umferð á þessar slóðir á eftir að stóraukast og því er brýnt að þvo þennan ljóta blett af Vestfjörðum. Höfundur er bifreiðastjóri. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið 752 dánir vegna geðheilsuvanda – enginn vegna fjölþáttaógnar Grímur Atlason Skoðun Lyftum umræðunni á örlítið hærra plan Jóna Hlíf Halldórsdóttir Skoðun Leikskólar eru ekki munaður Íris Eva Gísladóttir Skoðun Transumræðan og ruglið um fjölda kynja Einar Steingrímsson Skoðun Lykillinn að hamingju og heilbrigði Skoðun Þetta er námið sem lifir áfram Bryngeir Valdimarsson Skoðun Uppgjöf Reykjavíkurborgar í leikskólamálum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir Skoðun 7 milljarða húsnæðisstuðningur afnuminn… en hvað kemur í staðinn? Vilhjálmur Hilmarsson Skoðun Magga Stína! Helga Völundardóttir Skoðun Staða bænda styrkt Hanna Katrín Friðriksson Skoðun Skoðun Skoðun Lyftum umræðunni á örlítið hærra plan Jóna Hlíf Halldórsdóttir skrifar Skoðun Lykillinn að hamingju og heilbrigði skrifar Skoðun Staða bænda styrkt Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Transumræðan og ruglið um fjölda kynja Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Leikskólar eru ekki munaður Íris Eva Gísladóttir skrifar Skoðun Vísindarannsóknir og þróun – til umhugsunar í tiltekt Þorgerður J. Einarsdóttir skrifar Skoðun 752 dánir vegna geðheilsuvanda – enginn vegna fjölþáttaógnar Grímur Atlason skrifar Skoðun Foreldrar þurfa bara að vera duglegri Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Kópavogsmódelið – sveigjanleiki á pappír, en álag á foreldrar í raun og veru Örn Arnarson skrifar Skoðun Dýrkeypt eftirlitsleysi Lilja Björk Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Uppgjöf Reykjavíkurborgar í leikskólamálum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Svindl eða sjálfsvernd? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Magga Stína! Helga Völundardóttir skrifar Skoðun Mannauðurinn á vinnustaðnum þarf góða innivist til að dafna Ásta Logadóttir skrifar Skoðun Þetta er námið sem lifir áfram Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Árborg - spennandi kostur fyrir öll Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Tökum á glæpahópum af meiri þunga Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Minntist ekkert á Evrópusambandið Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugsum stórt í skipulags- og samgöngumálum Hilmar Ingimundarson skrifar Skoðun Eitt eilífðar smáblóm Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Betri mönnun er lykillinn Skúli Helgason,Sabine Leskopf skrifar Skoðun Borgarhönnunarstefna, sú fyrsta sinnar tegundar í Reykjavík Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Hversu oft á að fresta framtíðinni? Erna Magnúsdóttir,Stefán Þórarinn Sigurðsson skrifar Skoðun Getur Ísland staðið fremst í heilsutækni? Arna Harðardóttir skrifar Skoðun Slæm innivist skerðir afköst og hækkar kostnað Ingibjörg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Sólheimar í Grímsnesi – að gefnu tilefni Páll Sævar Garðarsson,Sigurður Örn Guðbjörnsson skrifar Skoðun Framtíð Íslands: Frá áli til gervigreindar – Tækifæri fimmtu iðnbyltingarinnar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Eiga foreldrar í háskólanámi raunverulega jafnan aðgang að námi? Hrund Steinsdóttir skrifar Skoðun Fjármál framhaldsskóla Róbert Ferdinandsson skrifar Skoðun Mikilvægi lágþröskulda þjónustu fyrir geðheilbrigði ungs fólks Eva Rós Ólafsdóttir skrifar Sjá meira
Umræðan Menjar Bandaríkjahers Nú þegar eitt ár er liðið frá brottför hersins vaknar sú spurning hvenær á að hefjast handa við hreinsun gamalla hernaðarmannvirkja, t.d við Aðalvík, á Vestfjörðum, eða á Heiðarfjalli á Langanesi? Hér ætla ég að fjalla um gömlu herstöðina sem stendur á Straumnesfjalli við Aðalvík. Sú stöð hefur staðið auð siðan 1959 og er ekki mikið augnakonfekt séð úr lofti. Þessi hús sem komu frá Hollandi í forsteyptum einingum standa þaklaus og rusl, svo sem brotajárn, allt í kring. Samkvæmt leynisamningi sem var gerður 1951, sömdu Kanar sig frá hreinsun. Þetta kom í ljós er leynd var lyft af þesum samningi skömmu eftir að herinn fór 2006. Slíkur samningur jaðrar við landráð í mínum huga, en svona var þetta, þessir menn tóku hollustu við Kanann fram yfir föðurlandsást. Mér eru Vestfirðir kærir, enda ættaður þaðan í föðurætt, því skora ég á Þórunni Sveinbjarnardóttur, núverandi umhverfisráðherra, að beita sér fyrir því að gerð verði áætlun um hreinsun þessara ljótu kaldastríðs minnismerkja, og síðan verði hreinsun boðin út. Þarna þarf að brjóta niður og urða þessar steinbyggingar og aðskilja járn frá og koma i förgun. Hvað mengun varðar, er mjög trúlegt að hún sé til staðar en mikil mengun var fylgifiskur Bandaríkjahers hvar sem hann hafði og hefur aðstöðu um víða veröld. Hornstrandir eru náttúruperla sem sífellt fleiri ferðamenn, bæði innlendir sem erlendir kjósa að sækja heim. Þarna er náttúrufegurð með eindæmum, mikið af fuglum og kyrrð fyrir þá sem vilja komast burt fra menguðum stórborgum. Skemmst er þess að minnast er goðsögnin mikla, rokkstjarnan Mick Jagger, sótti Vestfirði heim. Umferð á þessar slóðir á eftir að stóraukast og því er brýnt að þvo þennan ljóta blett af Vestfjörðum. Höfundur er bifreiðastjóri.
Uppgjöf Reykjavíkurborgar í leikskólamálum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir Skoðun
Skoðun Kópavogsmódelið – sveigjanleiki á pappír, en álag á foreldrar í raun og veru Örn Arnarson skrifar
Skoðun Uppgjöf Reykjavíkurborgar í leikskólamálum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Borgarhönnunarstefna, sú fyrsta sinnar tegundar í Reykjavík Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar
Skoðun Sólheimar í Grímsnesi – að gefnu tilefni Páll Sævar Garðarsson,Sigurður Örn Guðbjörnsson skrifar
Skoðun Framtíð Íslands: Frá áli til gervigreindar – Tækifæri fimmtu iðnbyltingarinnar Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Eiga foreldrar í háskólanámi raunverulega jafnan aðgang að námi? Hrund Steinsdóttir skrifar
Uppgjöf Reykjavíkurborgar í leikskólamálum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir Skoðun