Vinstri grænir stæla Zero auglýsingar 28. mars 2007 10:00 Vinstri grænir stæla auglýsingaherferð fyrir Coca-cola Zero á nýjum barmmerkjum sínum. Stjórnmálaflokkarnir beita ýmsum brögðum í baráttunni um atkvæðin, og Vinstri grænir eru þar engin undantekning. Á nýjum barmmerkjum úr herbúðum þeirra má sjá slagorðið „Af hverju ekki ríkisstjórn með ZERO Framsókn?". Slagorðið er stæling á auglýsingaherferð Vífilfells fyrir gosdrykkinn Coca-cola Zero, sem hefur vakið mikla athygli á undanförnum vikum. Auður Lilja Erlingsdóttir hefur ekki áhyggjur af viðbrögðum Vífilfells. Auður Lilja Erlingsdóttir, formaður Ungra vinstri grænna, hafði þó ekki áhyggjur af því að Vífilfell yrði illa við stælinguna. „Ég held þeir geri nú ekkert veður út af þessu," sagði hún. „Okkur datt þetta eiginlega í hug af því að okkur fannst þessi auglýsingaherferð svo hrikalega hallærisleg," sagði Auður. „Við athuguðum hvað við gætum búið til svona hallærislegt í pólitíkinni," bætti hún við. Sem stendur eru um 200 merki í umferð, og segir Auður mögulegt að fleiri verði framleidd. „Við ætlum hugsanlega að búa til fleiri, eins og „Zero Sjálfstæðisflokkur", til dæmis," sagði hún. Vífilfell er þó ekki alsátt við að vera dregið inn í kosningabaráttuna. „Þau nota þarna sömu liti og eru í vörumerkinu, og orðatiltækið sem er í vörumerkinu, svo þau eru að nýta sér ansi góðan part af auglýsingunum okkar," sagði Haukur Sörli Sigurvinsson, vörumerkjastjóri Coca-Cola hjá Vífilfelli. „Við viljum náttúrlega koma á framfæri að þetta sé ekki tengt herferðinni á einn eða neinn hátt," bætti hann við. „Við erum ekki að blanda okkur í pólitík, höfum aldrei gert og munum aldrei gera," sagði Haukur. Mest lesið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Fleiri fréttir Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Sjá meira
Stjórnmálaflokkarnir beita ýmsum brögðum í baráttunni um atkvæðin, og Vinstri grænir eru þar engin undantekning. Á nýjum barmmerkjum úr herbúðum þeirra má sjá slagorðið „Af hverju ekki ríkisstjórn með ZERO Framsókn?". Slagorðið er stæling á auglýsingaherferð Vífilfells fyrir gosdrykkinn Coca-cola Zero, sem hefur vakið mikla athygli á undanförnum vikum. Auður Lilja Erlingsdóttir hefur ekki áhyggjur af viðbrögðum Vífilfells. Auður Lilja Erlingsdóttir, formaður Ungra vinstri grænna, hafði þó ekki áhyggjur af því að Vífilfell yrði illa við stælinguna. „Ég held þeir geri nú ekkert veður út af þessu," sagði hún. „Okkur datt þetta eiginlega í hug af því að okkur fannst þessi auglýsingaherferð svo hrikalega hallærisleg," sagði Auður. „Við athuguðum hvað við gætum búið til svona hallærislegt í pólitíkinni," bætti hún við. Sem stendur eru um 200 merki í umferð, og segir Auður mögulegt að fleiri verði framleidd. „Við ætlum hugsanlega að búa til fleiri, eins og „Zero Sjálfstæðisflokkur", til dæmis," sagði hún. Vífilfell er þó ekki alsátt við að vera dregið inn í kosningabaráttuna. „Þau nota þarna sömu liti og eru í vörumerkinu, og orðatiltækið sem er í vörumerkinu, svo þau eru að nýta sér ansi góðan part af auglýsingunum okkar," sagði Haukur Sörli Sigurvinsson, vörumerkjastjóri Coca-Cola hjá Vífilfelli. „Við viljum náttúrlega koma á framfæri að þetta sé ekki tengt herferðinni á einn eða neinn hátt," bætti hann við. „Við erum ekki að blanda okkur í pólitík, höfum aldrei gert og munum aldrei gera," sagði Haukur.
Mest lesið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Fleiri fréttir Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Sjá meira