Eiga alþingismenn ekki mæður? 4. maí 2007 06:00 Mikið er rætt um „kvenfrelsi“ þessa dagana. Hvað er kvenfrelsi? Á ég að hafa meira frelsi að því að ég er kona? Hef ég minna frelsi í dag af því að ég er kona? Eiga einstaklingar ekki að hafa sitt frelsi – óháð kyni? Einhverjir þingmenn vilja lagasetningar sem eiga að vera konum sérstaklega í hag og tala um að setja lög um jafnt/aukið hlutfall kvenna í stjórnum einkafyrirtækja. Betra væri að alþingismenn allra flokka litu sér nær. Inni á heimasíðu Alþingis er að finna æviávarp alþingismanna. Þar er fjallað um Steingrím J. Sigfússon. Foreldrar hans eru Sigfús A. Jóhannsson og k.h. Sigríður Jóhannesdóttir. Já, það er fjallað um Sigríði sem „konu“ Sigfúsar. Og svona er þetta með alla þingmennina. Faðirinn er alltaf tilgreindur fyrstur, móðirin kemur þar á eftir og er nefnd „kona föðurins“. Það er ekki mikið „kvenfrelsi“ þar eða hvað? Það er þessum hugsunarhætti sem þarf að breyta og alþingismenn ættu frekar að líta í eiginn barm. Skoða hvað þeir geti gert inni á sínum vinnustöðum sem stuðlar að fullkomnu frelsi og réttlæti einstaklinga – óháð kyni. Í stað þess að fara að segja einkaaðilum hvernig þeir eigi að haga sínum rekstri. Það er ekki mikið frelsi fólgið í slíkri lagasetningu, hvorki „kvenfrelsi“ né „karlfrelsi“. Höfundur er lögfræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Börn passa ekki í kassa Elín Hoe Hinriksdóttir Skoðun Mýtan um óumflýjanlegan rússneskan sigur Erlingur Erlingsson Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson Skoðun Skoðun Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Blóðbað í Súdan: Framtíðarannáll? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Á að hita upp allan Faxaflóann? Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Á tímamótum: Sameinuðu þjóðirnar í 80 ár Vala Karen Viðarsdóttir,Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Borgar sig að vanmeta menntun? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Samfylkingin hækkar gjöld á háskólanema Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar Skoðun Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Mismunun skýrir aukningu erlendra fanga Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Sjá meira
Mikið er rætt um „kvenfrelsi“ þessa dagana. Hvað er kvenfrelsi? Á ég að hafa meira frelsi að því að ég er kona? Hef ég minna frelsi í dag af því að ég er kona? Eiga einstaklingar ekki að hafa sitt frelsi – óháð kyni? Einhverjir þingmenn vilja lagasetningar sem eiga að vera konum sérstaklega í hag og tala um að setja lög um jafnt/aukið hlutfall kvenna í stjórnum einkafyrirtækja. Betra væri að alþingismenn allra flokka litu sér nær. Inni á heimasíðu Alþingis er að finna æviávarp alþingismanna. Þar er fjallað um Steingrím J. Sigfússon. Foreldrar hans eru Sigfús A. Jóhannsson og k.h. Sigríður Jóhannesdóttir. Já, það er fjallað um Sigríði sem „konu“ Sigfúsar. Og svona er þetta með alla þingmennina. Faðirinn er alltaf tilgreindur fyrstur, móðirin kemur þar á eftir og er nefnd „kona föðurins“. Það er ekki mikið „kvenfrelsi“ þar eða hvað? Það er þessum hugsunarhætti sem þarf að breyta og alþingismenn ættu frekar að líta í eiginn barm. Skoða hvað þeir geti gert inni á sínum vinnustöðum sem stuðlar að fullkomnu frelsi og réttlæti einstaklinga – óháð kyni. Í stað þess að fara að segja einkaaðilum hvernig þeir eigi að haga sínum rekstri. Það er ekki mikið frelsi fólgið í slíkri lagasetningu, hvorki „kvenfrelsi“ né „karlfrelsi“. Höfundur er lögfræðingur.
Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar
Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun