Öskutunnan Ísland 9. mars 2007 05:00 Ég bý í Hafnarfirði – ennþá. Ég hélt satt að segja þegar ég flutti hingað að ég væri að velja fallegt umhverfi hjá góðu fólki sem bæri fyrst og fremst virðingu fyrir umhverfi sínu. Það hefur alltaf verið eitthvað skemmtilega þorpslegt við Hafnarfjörð og fólkið þar einstaklega hlýlegt og vingjarnlegt. Umræðan í fjölmiðlum síðustu daga hefur gert mig uggandi um skynsemi Hafnfirðinga. Ef peningaaðilar fá hér að ráða í framtíðinni mun Hafnarfjörður verða höfuðstaður öskutunnunnar Íslands, landsins sem mengar mest í heimi og landsins þar sem fáfræði og peningagræðgi er ofar öllu öðru. Samtök sem nefna sig „Hagur Hafnarfjarðar“ fara mikinn um þessar mundir og þar er eytt milljónum króna í auglýsingaherferðir þar sem Hafnfirðingar eru hvattir til að kjósa á þann veg að hið óhugnanlega álver fái að breiða úr sér eins og skrímsli um allan Hafnarfjörð – annars missi starfsmenn álversins vinnuna sína. Hvernig dettur nokkrum manni í hug að bera síkt bull á borð fyrir hugsandi fólk? Skoðið heimasíðu álversins. Það mun enginn missa vinnuna næstu 20 árin þó álverið stækki ekki en það munu fjölmargir missa heilsuna ef af þessari stækkun verður. Mín heilsa er í húfi og ykkar líka – og þið skammsýnu peningagráðu Íslendingar sem viljið eyðileggja náttúru Íslands með stóriðjumengun, þið eruð að drepa afkomendur ykkar! Stækkun álversins í Straumsvík þýðir að mengunin eykst um það magn sem nemur eitrinu frá öllum bílaflota Íslandinga á einu ári. Ég studdi Samfylkinguna þegar ég flutti í þennan fallega bæ – einfaldlega vegna þess að Ingibjörg Sólrún er yfirburðamanneskja á allan hátt og ég batt miklar vonir við þau samtök. Samfylkingin í Hafnarfirði hefur svo gjörsamlega skotið þessa fylkingu í kaf með heimskulegum aðgerðum undanfarin ár. Hvernig datt þessum stjórmálamönnum í hug í fyrsta lagi að selja álverinu landið þar sem viðbótarálverið á að rísa án þess að bera það undir Hafnfirðinga? Framgangur bæjaryfirvalda er með eindæmum þessa dagana, hver pótintátinn á fætur öðrum lýsir því yfir að enginn megi vita hvað þeir ætli að kjósa núna í lok mars. Það er leyndarmál hvað bæjarstjóranum í Hafnarfirði finnst um stækkun álversins í Straumsvík! Nú spyr ég: halda menn að það sé einhver tilviljun að fylgið hrynur af Samfylkingunni og að Vinstri græn eru miklu stærri stjórmálaflokkur í dag heldur en Samfylkingin? Það er öskutunnustefna Samfylkingarinnar í umhverfismálum sem er búin að eyðileggja þann flokk. Ég bið Ingibjörgu Sólrúnu vinsamlegast um að hætta í þessum vonda félagsskap og ganga til liðs við stjórnmálaafl sem hefur á stefnuskrá sinni að vernda náttúru Íslands. Að lokum frábið ég mér að það sé reynt að troða inn í mig samviskubiti yfir að gera þá sem vinna í álverinu í Straumsvík atvinnulausa. Það er lygi og það vita það allir. Álverið stórgræðir á því að fá hér á Íslandi nánast ókeypis raforku til að menga heiminn og það verður hér starfandi næstu áratugi – án þess að það stækki - hvort sem okkur líkar betur eða verr. Svo bendi ég þeim á, sem eru fyrst og fremst að hugsa um peninga, að það eru einungis 1–2% af tekjum Hafnarfjarðarbæjar sem koma frá álverinu. Farið hefur fé betra. Höfundur er fyrrverandi stuðningsaðili Samfylkingarinnar. Framgangur bæjaryfirvalda er með eindæmum þessa dagana. Það er leyndarmál hvað bæjarstjóranum í Hafnarfirði finnst um stækkun álversins í Straumsvík! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Halldór 19.07.2025 Halldór Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Sjá meira
Ég bý í Hafnarfirði – ennþá. Ég hélt satt að segja þegar ég flutti hingað að ég væri að velja fallegt umhverfi hjá góðu fólki sem bæri fyrst og fremst virðingu fyrir umhverfi sínu. Það hefur alltaf verið eitthvað skemmtilega þorpslegt við Hafnarfjörð og fólkið þar einstaklega hlýlegt og vingjarnlegt. Umræðan í fjölmiðlum síðustu daga hefur gert mig uggandi um skynsemi Hafnfirðinga. Ef peningaaðilar fá hér að ráða í framtíðinni mun Hafnarfjörður verða höfuðstaður öskutunnunnar Íslands, landsins sem mengar mest í heimi og landsins þar sem fáfræði og peningagræðgi er ofar öllu öðru. Samtök sem nefna sig „Hagur Hafnarfjarðar“ fara mikinn um þessar mundir og þar er eytt milljónum króna í auglýsingaherferðir þar sem Hafnfirðingar eru hvattir til að kjósa á þann veg að hið óhugnanlega álver fái að breiða úr sér eins og skrímsli um allan Hafnarfjörð – annars missi starfsmenn álversins vinnuna sína. Hvernig dettur nokkrum manni í hug að bera síkt bull á borð fyrir hugsandi fólk? Skoðið heimasíðu álversins. Það mun enginn missa vinnuna næstu 20 árin þó álverið stækki ekki en það munu fjölmargir missa heilsuna ef af þessari stækkun verður. Mín heilsa er í húfi og ykkar líka – og þið skammsýnu peningagráðu Íslendingar sem viljið eyðileggja náttúru Íslands með stóriðjumengun, þið eruð að drepa afkomendur ykkar! Stækkun álversins í Straumsvík þýðir að mengunin eykst um það magn sem nemur eitrinu frá öllum bílaflota Íslandinga á einu ári. Ég studdi Samfylkinguna þegar ég flutti í þennan fallega bæ – einfaldlega vegna þess að Ingibjörg Sólrún er yfirburðamanneskja á allan hátt og ég batt miklar vonir við þau samtök. Samfylkingin í Hafnarfirði hefur svo gjörsamlega skotið þessa fylkingu í kaf með heimskulegum aðgerðum undanfarin ár. Hvernig datt þessum stjórmálamönnum í hug í fyrsta lagi að selja álverinu landið þar sem viðbótarálverið á að rísa án þess að bera það undir Hafnfirðinga? Framgangur bæjaryfirvalda er með eindæmum þessa dagana, hver pótintátinn á fætur öðrum lýsir því yfir að enginn megi vita hvað þeir ætli að kjósa núna í lok mars. Það er leyndarmál hvað bæjarstjóranum í Hafnarfirði finnst um stækkun álversins í Straumsvík! Nú spyr ég: halda menn að það sé einhver tilviljun að fylgið hrynur af Samfylkingunni og að Vinstri græn eru miklu stærri stjórmálaflokkur í dag heldur en Samfylkingin? Það er öskutunnustefna Samfylkingarinnar í umhverfismálum sem er búin að eyðileggja þann flokk. Ég bið Ingibjörgu Sólrúnu vinsamlegast um að hætta í þessum vonda félagsskap og ganga til liðs við stjórnmálaafl sem hefur á stefnuskrá sinni að vernda náttúru Íslands. Að lokum frábið ég mér að það sé reynt að troða inn í mig samviskubiti yfir að gera þá sem vinna í álverinu í Straumsvík atvinnulausa. Það er lygi og það vita það allir. Álverið stórgræðir á því að fá hér á Íslandi nánast ókeypis raforku til að menga heiminn og það verður hér starfandi næstu áratugi – án þess að það stækki - hvort sem okkur líkar betur eða verr. Svo bendi ég þeim á, sem eru fyrst og fremst að hugsa um peninga, að það eru einungis 1–2% af tekjum Hafnarfjarðarbæjar sem koma frá álverinu. Farið hefur fé betra. Höfundur er fyrrverandi stuðningsaðili Samfylkingarinnar. Framgangur bæjaryfirvalda er með eindæmum þessa dagana. Það er leyndarmál hvað bæjarstjóranum í Hafnarfirði finnst um stækkun álversins í Straumsvík!
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun