M&S fylgist grannt með Sainsbury 2. mars 2007 05:30 Horfa til sainsbury Stjórnendur M&S áskilja sér rétt til að leggja fram yfirtökutilboð. Stuart Rose, forstjóri Marks & Spencer, segir að fyrirtækið íhugi að leggja fram tilboð í Sainsbury, þriðju stærstu stórmarkaðakeðju Bretlands. „Eignir sem þessar koma ekki oft inn á markaðinn,“ sagði hann á miðvikudaginn og bætti við að eigendur M&S myndu álíta hann vera fífl ef hann skoðaði ekki málið. Hlutabréf í Sainsbury hækkuðu um tæp átján prósent í febrúar eftir að þrír fjárfestingasjóðir undir forystu CVC Capital Partners sögðust vera að íhuga að taka Sainsbury yfir. Það myndu verða stærstu skuldsettu fyrirtækjakaup í evrópskri sögu. Styrkur M&S liggur í fatnaðinum en Sainsbury hefur sterka stöðu í matvörunni. Éf félögin færu í eina sæng mætti ná fram hagstæðari samningum við birgja og spara tugir milljónir punda í stjórnunarkostnað. Samanlögð velta félaganna yrði 25 milljarðar punda á ári samanborið við 30 milljarða punda hjá Tesco, stærstu stórmarkaðakeðju Bretlands. Stjórnendur M&S ætla ekki að svo stöddu að leggja fram formlegt tilboð en áskilja sér rétt til þess ef stjórn Sainsbury óskar eftir slíku eða CVC Capital Partners setur fram formlegt yfirtökutilboð. Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Stuart Rose, forstjóri Marks & Spencer, segir að fyrirtækið íhugi að leggja fram tilboð í Sainsbury, þriðju stærstu stórmarkaðakeðju Bretlands. „Eignir sem þessar koma ekki oft inn á markaðinn,“ sagði hann á miðvikudaginn og bætti við að eigendur M&S myndu álíta hann vera fífl ef hann skoðaði ekki málið. Hlutabréf í Sainsbury hækkuðu um tæp átján prósent í febrúar eftir að þrír fjárfestingasjóðir undir forystu CVC Capital Partners sögðust vera að íhuga að taka Sainsbury yfir. Það myndu verða stærstu skuldsettu fyrirtækjakaup í evrópskri sögu. Styrkur M&S liggur í fatnaðinum en Sainsbury hefur sterka stöðu í matvörunni. Éf félögin færu í eina sæng mætti ná fram hagstæðari samningum við birgja og spara tugir milljónir punda í stjórnunarkostnað. Samanlögð velta félaganna yrði 25 milljarðar punda á ári samanborið við 30 milljarða punda hjá Tesco, stærstu stórmarkaðakeðju Bretlands. Stjórnendur M&S ætla ekki að svo stöddu að leggja fram formlegt tilboð en áskilja sér rétt til þess ef stjórn Sainsbury óskar eftir slíku eða CVC Capital Partners setur fram formlegt yfirtökutilboð.
Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira