Lífið

Ray Liotta ákærður

Leikarinn Ray Liotta hefur verið ákærður fyrir að aka undir áhrifum.
Leikarinn Ray Liotta hefur verið ákærður fyrir að aka undir áhrifum.

Leikarinn Ray Liotta hefur verið ákærður fyrir að hafa ekið undir áhrifum áfengis eftir að hann klessti bíl sínum á tvo kyrrstæða bíla í Los Angeles.

Liotta, sem er 52 ára, borgaði lausnargjald sitt en þarf að mæta fyrir rétti í næsta mánuði.

Liotta hefur leikið í myndum á borð við Goodfellas og Field of Dreams auk þess sem hann fékk Emmy-verðlaunin fyrir gestahlutverk í sjónvarpsþættinum ER. Nýjasta mynd hans nefnist Smokin" Aces þar sem hann leikur á móti Ben Affleck, Andy Garcia og Aliciu Keys.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.