Kjaramál kennara ekki mál ríkisstjórnar? 20. febrúar 2007 05:00 Fréttir bárust af því að stjórnarandstaðan hefði á Alþingi þann 14. febrúar reynt að fá svör frá ríkisstjórninni hvort hún hygðist beita sér eða gera eitthvað í kjaramálum kennara. Björgvin G. Sigurðsson benti á að undiralda væri meðal kennara í grunnskólum enda ekki verið að koma til móts við þá samkvæmt kjarasamningi. Svörin voru skýr. Nei, þetta kemur okkur ekki við, þetta eru málefni sveitarfélaganna og launanefndar þeirra. Hæstvirtur forsætisráðherra Geir H. Haarde svaraði að því er mér fannst með hroka og bar ekki mikla virðingu fyrir þingmönnum sem léðu máls á því að um sinnuleysi af hálfu stjórnvalda væri að ræða. Ég vil benda kennurum á að það eru kosningar í vor. Þá göngum við að kjörklefunum og kjósum okkur nýja ríkisstjórn. Hvort það verði áfram ríkisstjórn framsóknar og sjálfstæðismanna skal ósagt látið. Það hlýtur hver heilvita maður að sjá, eins og segir í texta Greifanna, að þessi mál okkar kennara koma ríkisstjórninni við. Menntamálaráðherra er æðsti yfirmaður menntamála, og eins og alþjóð veit fylgdi alltof lítið fé til sveitarfélaganna þegar grunnskólarnir voru fluttir þangað. Klárlega eru sveitarfélögin viðsemjendur grunnskólakennara, og víst er að þau hafa launanefnd sveitarfélaganna sem hlífðarskjöld og hver sveitarstjórnarmaðurinn á fætur öðrum ber við að þetta sé ekki í þeirra höndum því launanefndin fari með umboðið. Gleymum ekki að í nóvember 2004 þegar kennarar voru búnir að vera í löngu og ströngu verkfalli þá kom háttvirt ríkisstjórnin og var tilbúin að skera sveitarfélögin úr snörunni sem þau höfðu komið sér í. Þá voru sett lög á verkfall kennara. Það er sama ríkisstjórnin sem þá gat komið að málefnum grunnskólakennara og getur það ekki núna, því eins og allir vita þá eru launamál grunnskólakennara málefni sveitarfélaganna og launanefndar þeirra. Höfundur er grunnskólakennari. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 19.07.2025 Halldór Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson Skoðun Skoðun Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Sjá meira
Fréttir bárust af því að stjórnarandstaðan hefði á Alþingi þann 14. febrúar reynt að fá svör frá ríkisstjórninni hvort hún hygðist beita sér eða gera eitthvað í kjaramálum kennara. Björgvin G. Sigurðsson benti á að undiralda væri meðal kennara í grunnskólum enda ekki verið að koma til móts við þá samkvæmt kjarasamningi. Svörin voru skýr. Nei, þetta kemur okkur ekki við, þetta eru málefni sveitarfélaganna og launanefndar þeirra. Hæstvirtur forsætisráðherra Geir H. Haarde svaraði að því er mér fannst með hroka og bar ekki mikla virðingu fyrir þingmönnum sem léðu máls á því að um sinnuleysi af hálfu stjórnvalda væri að ræða. Ég vil benda kennurum á að það eru kosningar í vor. Þá göngum við að kjörklefunum og kjósum okkur nýja ríkisstjórn. Hvort það verði áfram ríkisstjórn framsóknar og sjálfstæðismanna skal ósagt látið. Það hlýtur hver heilvita maður að sjá, eins og segir í texta Greifanna, að þessi mál okkar kennara koma ríkisstjórninni við. Menntamálaráðherra er æðsti yfirmaður menntamála, og eins og alþjóð veit fylgdi alltof lítið fé til sveitarfélaganna þegar grunnskólarnir voru fluttir þangað. Klárlega eru sveitarfélögin viðsemjendur grunnskólakennara, og víst er að þau hafa launanefnd sveitarfélaganna sem hlífðarskjöld og hver sveitarstjórnarmaðurinn á fætur öðrum ber við að þetta sé ekki í þeirra höndum því launanefndin fari með umboðið. Gleymum ekki að í nóvember 2004 þegar kennarar voru búnir að vera í löngu og ströngu verkfalli þá kom háttvirt ríkisstjórnin og var tilbúin að skera sveitarfélögin úr snörunni sem þau höfðu komið sér í. Þá voru sett lög á verkfall kennara. Það er sama ríkisstjórnin sem þá gat komið að málefnum grunnskólakennara og getur það ekki núna, því eins og allir vita þá eru launamál grunnskólakennara málefni sveitarfélaganna og launanefndar þeirra. Höfundur er grunnskólakennari.
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun