Tchenguiz horfir á fasteignir M&B 7. febrúar 2007 04:45 Robert Tchenguiz lítur girndaraugum á fasteignahluta M&B. Robert Tchenguiz, breski fasteignamógúllinn og náinn viðskiptafélagi Kaupþings, er kominn með fimmtán prósenta hlut í kráar- og veitingahúsakeðjunni Mitchell & Butlers (M&B). Bréfin eru á nafni fjárfestingarfélagsins Violet Capital Group. Á síðasta ári lögðu Kaupþing og Tchenguiz fram óformlegt tilboð í M&B upp á 360 milljarða króna auk vaxtaberandi skulda sem stjórnendur félagsins litu á að væri fjandsamlegt og meinuðu því tilboðsgjöfum aðgang að bókum félagsins. Tchenguiz er spenntur fyrir miklum fasteignum M&B og skorar á stjórn félagsins að setja fasteignir inn í sérstakan fjárfestingarsjóð. „Við munum koma og gera okkur gildandi ef þeir [stjórn M&B] gera ekkert á næstu misserum,“ segir Tchenguiz við Daily Telegraph. Hlutabréf í M&B hafa stigið upp um rúm 85 prósent á einu ári sem þakka má vangaveltum um yfirtöku sem og ágætis innri og ytri vexti. Sala hefur aukist, einkum á mat, þrátt fyrir að reykingabann hafi tekið gildi á breskum ölstofum í mars í fyrra. Tim Clarke, forstjóri félagsins, varar þó við mikilli bjartsýni því vaxtahækkanir í Bretlandi geta slegið á neyslugleði landans. Tchenguiz og Kaupþing stóðu saman að kaupum á Phase Eight ásamt öðrum fjárfestum í janúar og eru meðal stærstu hluthafa í Sampo í Finnlandi. Mest lesið Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Robert Tchenguiz, breski fasteignamógúllinn og náinn viðskiptafélagi Kaupþings, er kominn með fimmtán prósenta hlut í kráar- og veitingahúsakeðjunni Mitchell & Butlers (M&B). Bréfin eru á nafni fjárfestingarfélagsins Violet Capital Group. Á síðasta ári lögðu Kaupþing og Tchenguiz fram óformlegt tilboð í M&B upp á 360 milljarða króna auk vaxtaberandi skulda sem stjórnendur félagsins litu á að væri fjandsamlegt og meinuðu því tilboðsgjöfum aðgang að bókum félagsins. Tchenguiz er spenntur fyrir miklum fasteignum M&B og skorar á stjórn félagsins að setja fasteignir inn í sérstakan fjárfestingarsjóð. „Við munum koma og gera okkur gildandi ef þeir [stjórn M&B] gera ekkert á næstu misserum,“ segir Tchenguiz við Daily Telegraph. Hlutabréf í M&B hafa stigið upp um rúm 85 prósent á einu ári sem þakka má vangaveltum um yfirtöku sem og ágætis innri og ytri vexti. Sala hefur aukist, einkum á mat, þrátt fyrir að reykingabann hafi tekið gildi á breskum ölstofum í mars í fyrra. Tim Clarke, forstjóri félagsins, varar þó við mikilli bjartsýni því vaxtahækkanir í Bretlandi geta slegið á neyslugleði landans. Tchenguiz og Kaupþing stóðu saman að kaupum á Phase Eight ásamt öðrum fjárfestum í janúar og eru meðal stærstu hluthafa í Sampo í Finnlandi.
Mest lesið Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira