HM-hjónin sáu fram á dapran endi 24. janúar 2007 04:00 Þorgerður Katrín Menntamálaráðherrann er mikil handaboltaáhugamanneskja og er á leiðinni til Þýskalands. Sigur íslenska landsliðsins yfir Evrópumeisturum Frakka á mánudagskvöldinu hefur haft mikil áhrif á íslensku þjóðarsálina sem vart ræðir um annað. Fjölmargir er á leiðinni út til Þýskalands. „Það er mikil eftirspurn eftir miðum. Við eigum á flesta leiki liðsins í milliriðlunum nema gegn gestgjöfunum Þjóðverjum á sunnudeginum," segir Einar Þorvarðarsson, framkvæmdarstjóri HSÍ, sem staðið hefur í ströngu eftir að Íslendingar tryggðu sér sæti í milliriðlum eftir frækin sigur á Frökkum. Stefán og Hulda Björg Sáu fram á dapran endi á brúðkaupsferðinni en eftir Frakka-leikinn lyftist heldur á þeim brúnin. Menntamálaráðherrann Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er á leiðinni til Þýskalands til að styðja við bakið á landsliðinu og fjöldi fólks hefur sett sig í samband við framkvæmdarstjórann í þeirri von að fá miða á leiki liðsins. Aðrir halda heim eftir taugatrekkjandi dvöl í Magdeburg. Bubbi Stefnir ótrauður á leiki Íslands í milliriðlunum. Hjónakornin Stefán Friðgeirsson og Hulda Björg Þórisdóttir vöktu mikla athygli í Kastljós-þætti þegar þau sögðust vera á leiðinni í brúðkaupsferð á HM í Þýskalandi. Margir hafa eflaust hugsað hlýlega til þeirra eftir Úkraínu-leikinn þegar möguleikar á framhaldi Íslendinga dvínuðu til muna. „Núna erum við bara á leiðinni til Dortmund og erum ákaflega hamingjusöm að ferðin skyldi ekki fá þennan endi," segir Stefán en hjónakornin íhuguðu alvarlega að fara bara til Spánar ef í harðbakkann slægi. „Sverre Jakobsen, varnartröllið úr landsliðinu, kom að máli við okkur og sagðist vera ákaflega ánægður að geta framlengt brúðkaupsferðina," segir Stefán og hlær. Þau duttu síðan heldur betur í lukkupottinn þegar Alexander Petterson kastaði svitabandi sínu til áhorfenda og þau gripu það með tilþrifum. Hetjurnar. Landsliðið hefur unnið hug og hjörtu þjóðarinnar með frammistöðu sinni í Þýskalandi. Stefán og Hulda Björg hafa gistingu út vikuna en verða síðan að treysta á guð og lukkuna. „Stemningin er alveg frábær og það er ótrúlegt að sitja með hundruðum Íslendinga á vellinum og hvetja liðið áfram." Bubbi Morthens sagði í samtali við Fréttablaðið ekki alls fyrir löngu að hann stefndi út til Þýskalands ef liðið kæmist áfram í milliriðilinn. „Ég er að vinna í þessu," sagði Bubbi þegar Fréttablaðið náði tali af honum en hann eins og flestir aðrir landsmenn sat límdur fyrir framan skjáinn á mánudagskvöldinu. Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira
Sigur íslenska landsliðsins yfir Evrópumeisturum Frakka á mánudagskvöldinu hefur haft mikil áhrif á íslensku þjóðarsálina sem vart ræðir um annað. Fjölmargir er á leiðinni út til Þýskalands. „Það er mikil eftirspurn eftir miðum. Við eigum á flesta leiki liðsins í milliriðlunum nema gegn gestgjöfunum Þjóðverjum á sunnudeginum," segir Einar Þorvarðarsson, framkvæmdarstjóri HSÍ, sem staðið hefur í ströngu eftir að Íslendingar tryggðu sér sæti í milliriðlum eftir frækin sigur á Frökkum. Stefán og Hulda Björg Sáu fram á dapran endi á brúðkaupsferðinni en eftir Frakka-leikinn lyftist heldur á þeim brúnin. Menntamálaráðherrann Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er á leiðinni til Þýskalands til að styðja við bakið á landsliðinu og fjöldi fólks hefur sett sig í samband við framkvæmdarstjórann í þeirri von að fá miða á leiki liðsins. Aðrir halda heim eftir taugatrekkjandi dvöl í Magdeburg. Bubbi Stefnir ótrauður á leiki Íslands í milliriðlunum. Hjónakornin Stefán Friðgeirsson og Hulda Björg Þórisdóttir vöktu mikla athygli í Kastljós-þætti þegar þau sögðust vera á leiðinni í brúðkaupsferð á HM í Þýskalandi. Margir hafa eflaust hugsað hlýlega til þeirra eftir Úkraínu-leikinn þegar möguleikar á framhaldi Íslendinga dvínuðu til muna. „Núna erum við bara á leiðinni til Dortmund og erum ákaflega hamingjusöm að ferðin skyldi ekki fá þennan endi," segir Stefán en hjónakornin íhuguðu alvarlega að fara bara til Spánar ef í harðbakkann slægi. „Sverre Jakobsen, varnartröllið úr landsliðinu, kom að máli við okkur og sagðist vera ákaflega ánægður að geta framlengt brúðkaupsferðina," segir Stefán og hlær. Þau duttu síðan heldur betur í lukkupottinn þegar Alexander Petterson kastaði svitabandi sínu til áhorfenda og þau gripu það með tilþrifum. Hetjurnar. Landsliðið hefur unnið hug og hjörtu þjóðarinnar með frammistöðu sinni í Þýskalandi. Stefán og Hulda Björg hafa gistingu út vikuna en verða síðan að treysta á guð og lukkuna. „Stemningin er alveg frábær og það er ótrúlegt að sitja með hundruðum Íslendinga á vellinum og hvetja liðið áfram." Bubbi Morthens sagði í samtali við Fréttablaðið ekki alls fyrir löngu að hann stefndi út til Þýskalands ef liðið kæmist áfram í milliriðilinn. „Ég er að vinna í þessu," sagði Bubbi þegar Fréttablaðið náði tali af honum en hann eins og flestir aðrir landsmenn sat límdur fyrir framan skjáinn á mánudagskvöldinu.
Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira