Hlynur með hauskúpubindi á Alþingi 16. janúar 2007 08:45 Jón Sæmundur gaf honum bindið eftir að hann þurfti að beygja sig undir hefðina um að karlar á þingi bæru bindi. MYND/GVA „Ég myndi nú ekki taka svo djúpt á árinni að segja ég væri að innleiða nýja tískustrauma á Alþingi,“ segir Hlynur Hallsson, varaþingmaður Vinstri-grænna. Hlynur bindur bagga sína ekki sömu hnútum og flestir á þingi hvað klæðaburð snertir og þekkt er þegar hann mætti bindislaus í ræðustól um árið og fékk bágt fyrir. Hann situr nú á þingi í fjarveru Þuríðar Backman og gætti sín á að gera ekki sömu mistök tvisvar heldur skartaði í gær hauskúpuskreyttu Dead-bindi skreyttu hauskúpum og jakka með textabroti úr Ferðalokum Jónasar Hallgrímssonar. Jón Sæmundur Auðarson hannar báðar flíkurnar. „Ég sættist á að ganga með bindi á sínum tíma í þeirri góðu trú að þessi mál yrðu færð til nútímahorfs en Sólveig Pétursdóttir er hins vegar föst á því að karlar skuli vera með hálstau. Þetta er ekki stórmál í mínum huga, mér finnst bindi bara óþægileg og ljót en til þess að forðast frekari vesen ákvað ég að setja upp slifsi,“ segir Hlynur og bætir við að Jón Sæmundur hafi haft samband við sig og boðið sér bindi þegar málið kom upp á sínum tíma. Jón Sæmundur Hannar föt Hlyns. Aðrir þingmenn hafa ekki gert athugasemd við bindið að sögn Hlyns en margir eru áhugasamir um jakkann. „Það er mikið rýnt í textann en það kemur mér á óvart hversu margir vita ekki að þetta er eftir Jónas,“ segir hann og bætir við sér þyki óvíða jafn viðeigandi að klæðast jakka með kvæði eftir þjóðskáldið en einmitt á Alþingi. „Sérstaklega eru ferðalok viðeigandi því þetta er líklega í síðasta sinn sem ég sest á þing í bili.“ Margir hafa spurt Hlyn hvar hann fékk jakkann en hann segir þó suma þingmenn bera kennsl á handbragð Jóns Sæmundar. Ég held að Kolbrún Halldórsdóttir sé að minnsta kosti á leiðinni í Libourious að fá sér eitthvað svipað.“ Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Sjá meira
„Ég myndi nú ekki taka svo djúpt á árinni að segja ég væri að innleiða nýja tískustrauma á Alþingi,“ segir Hlynur Hallsson, varaþingmaður Vinstri-grænna. Hlynur bindur bagga sína ekki sömu hnútum og flestir á þingi hvað klæðaburð snertir og þekkt er þegar hann mætti bindislaus í ræðustól um árið og fékk bágt fyrir. Hann situr nú á þingi í fjarveru Þuríðar Backman og gætti sín á að gera ekki sömu mistök tvisvar heldur skartaði í gær hauskúpuskreyttu Dead-bindi skreyttu hauskúpum og jakka með textabroti úr Ferðalokum Jónasar Hallgrímssonar. Jón Sæmundur Auðarson hannar báðar flíkurnar. „Ég sættist á að ganga með bindi á sínum tíma í þeirri góðu trú að þessi mál yrðu færð til nútímahorfs en Sólveig Pétursdóttir er hins vegar föst á því að karlar skuli vera með hálstau. Þetta er ekki stórmál í mínum huga, mér finnst bindi bara óþægileg og ljót en til þess að forðast frekari vesen ákvað ég að setja upp slifsi,“ segir Hlynur og bætir við að Jón Sæmundur hafi haft samband við sig og boðið sér bindi þegar málið kom upp á sínum tíma. Jón Sæmundur Hannar föt Hlyns. Aðrir þingmenn hafa ekki gert athugasemd við bindið að sögn Hlyns en margir eru áhugasamir um jakkann. „Það er mikið rýnt í textann en það kemur mér á óvart hversu margir vita ekki að þetta er eftir Jónas,“ segir hann og bætir við sér þyki óvíða jafn viðeigandi að klæðast jakka með kvæði eftir þjóðskáldið en einmitt á Alþingi. „Sérstaklega eru ferðalok viðeigandi því þetta er líklega í síðasta sinn sem ég sest á þing í bili.“ Margir hafa spurt Hlyn hvar hann fékk jakkann en hann segir þó suma þingmenn bera kennsl á handbragð Jóns Sæmundar. Ég held að Kolbrún Halldórsdóttir sé að minnsta kosti á leiðinni í Libourious að fá sér eitthvað svipað.“
Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Sjá meira