Lífið

Prúðbúin á nýársfagnaði í lídó

Veisluhaldarinn Andrés Pétur ásamt söngkonunni geðþekku, Heiðu.
Veisluhaldarinn Andrés Pétur ásamt söngkonunni geðþekku, Heiðu.
Mikill nýársfagnaður var haldinn í veislusalnum Lídó þar sem fjöldi prúðbúins fólks lét sig ekki vanta til að fagna árinu 2007.
óperuídýfur Óperuídýfurnar Davíð Ólafsson og Stefán Helgi Stefánsson skemmtu gestum með söngatriði sínu.
Athygli vakti að háttsettur maður innan enska knattspyrnuliðsins Chelsea kíkti í partíið og skemmti sér konunglega.
Gestir veislunnar mættu að sjálfsögðu í sínu fínasta taui eins og sjá má á þessari mynd.
Félagarnir Andrés Pétur, Sveinn Eyland, Hilmar í Blend og Ívar Guðmundsson stóðu á bak við uppákomuna, sem heppnaðist vel eins og svo oft áður.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.