Innlent

Berlusconi með hjartsláttaróreglu

Berlusconi var borinn út af aðstoðarmönnum sínum í dag.
Berlusconi var borinn út af aðstoðarmönnum sínum í dag. MYND/AP

Fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu greindist með minni háttar hjartavandamál eftir að leið yfir hann á flokksfundi í Toskana-héraði í dag. Hann mun eyða nóttinni á sjúkrahúsi í Mílanó. Hann sagði læknana hafa fundið óreglulegan hjartslátt og vildu því fylgjast með honum í 24 klukkustundir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×