Innlent

Tökum á og tökum til í Árborg

Sveitarfélagið Árborg er nú að kynna tiltektarátak í sveitarfélaginu sem ber nafnið  "tökum á - tökum til". Þar eru íbúar og lóðaeigendur hvattir til að láta sitt ekki eftir liggja heldur taka til hendinni til að fegra bæina á Selfossi, Eyrarbakka og á Stokkseyri, sem og sveitirnar í kring. Þetta kemur fram á fréttavefnum sudurland.is.
Átakið hefst á föstudaginn kemur, þann 5. maí, og stendur í fimm daga.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×