Sýknaður af ákæru um fíkniefnabrot 19. desember 2006 17:03 Héraðsdómur Norðurlands eystra sýknaði í dag karlmann af ákæru um fíkniefnabrot sem átti að hafa átt sér stað um síðustu verslunarmannahelgi. Maðurinn var ákærður fyrir að hafa haft nærri tvö grömm af amfetamín bíl sínum þegar lögregla leitaði þar og fyrir að gleypa um þrjú grömm af amfetamíni um leið og lögreglan ætlaði að handtaka hann. Fyrir dómi sagðist maðurinn ekki eiga fíkniefnin sem fundust í bílnum og bar því við að hann hefði keyrt um hundrað manns á milli tjaldsvæðisins við KA-heimilið og miðbæjar Akureyrar umrædda helgi og að einhver þeirra ættu efnið. Þótti dómnum með þessum skýringum ekki sannað að maðurinn hefði haft amfetamínið í vörslu sinni. Maðurinn viðurkenndi að hafa gleypt þrjár kúlur en ekki vitað hvað það var sem hann gleypti. Lögreglumenn töldu manninni hafa við yfirheyrslur sýnt vaxandi merki þess að vera undir áhrifum örvandi lyfja en engin sýni voru tekin úr honum til könnunar. Þykir dómnum með þessu ekki sannað að amfetamín hafi verið í þeim töflum þeim sem maðurinn gleypti. Var hann því einnig sýknaður af þeirri ákæru. Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira
Héraðsdómur Norðurlands eystra sýknaði í dag karlmann af ákæru um fíkniefnabrot sem átti að hafa átt sér stað um síðustu verslunarmannahelgi. Maðurinn var ákærður fyrir að hafa haft nærri tvö grömm af amfetamín bíl sínum þegar lögregla leitaði þar og fyrir að gleypa um þrjú grömm af amfetamíni um leið og lögreglan ætlaði að handtaka hann. Fyrir dómi sagðist maðurinn ekki eiga fíkniefnin sem fundust í bílnum og bar því við að hann hefði keyrt um hundrað manns á milli tjaldsvæðisins við KA-heimilið og miðbæjar Akureyrar umrædda helgi og að einhver þeirra ættu efnið. Þótti dómnum með þessum skýringum ekki sannað að maðurinn hefði haft amfetamínið í vörslu sinni. Maðurinn viðurkenndi að hafa gleypt þrjár kúlur en ekki vitað hvað það var sem hann gleypti. Lögreglumenn töldu manninni hafa við yfirheyrslur sýnt vaxandi merki þess að vera undir áhrifum örvandi lyfja en engin sýni voru tekin úr honum til könnunar. Þykir dómnum með þessu ekki sannað að amfetamín hafi verið í þeim töflum þeim sem maðurinn gleypti. Var hann því einnig sýknaður af þeirri ákæru.
Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira