Innlent

Slökkvilið kvatt að Engeynni við Reykjavíkurhöfn

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kvatt niður á Reykjavíkurhöfn nú á fjórða tímanum vegna gruns um eld í togaranum Engey sem liggjur við bryggju. Óttast var að glóð hefði komist á milli þilja í skipinu en sögn slökkviliðs virðist svo ekki hafa verið. Því reyndist ekki hætta á ferðum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×