Innlent

Styrktarsjóður vegna umferðarslyss í Sandgerði

Stofnaður hefur verið sérstakur söfnunarsjóður til styrktar ekkju Jóhanns Fannars Ingibjörnssonar sem lést í umferðarslysi á Garðskagavegi norðan við Sandgerði þann 16. ágúst síðastliðinn. Jóhann var 34 ára og var giftur þriggja barna faðir. Kona sem lent hefur í svipaðri reynslu og ekkja Jóhanns Fannars, stofnaði sjóðinn en hún vill ekki láta nafn síns getið. Þeir sem vilja leggja sjóðnum lið geta lagt inn á reikning 1109 05 411333. Kenntiala 201079-3149.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×