Ráðherraskipti einstök vegna fjölda 11. júní 2006 18:45 Ráðherraskipti ríkisstjórnarinnar á þessu kjörtímabili eru einstök vegna fjölda stólaskipta og þeirra sem draga sig út úr stjórnmálum. Þá þykir einstakt að formaður flokks skuli axla ábyrgð, eins og Halldór Ásgrímsson gerir, á slöku gengi í kosningum þar sem hann var þó ekki sjálfur í framboði.Þriðji maðurinn sest nú í stól forsætisráðherra. Davíð Oddsson var fyrstur í sinni fjórðu ríkisstjórn. Halldór Ásgrímsson tók við og nú tekur Geir H. Haarde við embættinu.Fjórði ráðherran er einnig að setjast í stól utanríkisráðherra. Fyrst í stólinn settist Halldór Ásgrímsson, næstur var Davíð þegar Halldór varð forsætisráðherra og tók Geir við af honum. En nú þegar Halldór hefur ákveðið að hætta fer Valgerður Sverrisdóttir í utanríkisráðuneytið.Í byrjun kjörtímabilsins sat Geir í fjármálaráðuneytinu en síðasta haust tók Árni M. Mathiesen við því embætti. Þegar Davíð myndaði ríkisstjórnina var Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra, en hann lét af því starfi og gerðist senidherra. Nýr maður Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir kom þá inn í ríkisstjórnina og tók sæti Tómasar. Siv Friðlefisdóttir, umhverifsráðherra var látin víkja úr ríkisstjórninni síðasta haust vegna samkomulags um ráðherraskipan, og Sigríður Anna Þórðardóttir, tók hennar sæti. Hún fer hins vegar úr ríkisstjórn nú og Jónína Bjartmarz kemur hennar í stað. Árni Mathiesen byrjaði sem sjávarútvegsráðherra en þegar hann fór í fjármálaráðuneytið tók Einar K. Guðfinnsson við ráðuneytinu.Jón Sigurðsson seðlabankastjóri er kominn í ráðherralið framsóknarmanna og tekur við iðnaðar- og viðskiptaráðneytinu af Valgerði. Jón Krisjánsson var fyrst í stóli heilbrigðis og tryggingamálaráðherra þar til Siv kom aftur inn í ríkisstjórn og tók við stólnum, en það var þegar Árni Magnússon, fyrrverandi félagsmálaráðherra, ákvað að hætta afskiptum af stjórnmálum og Jón tók við. Nýr ráðherra framsóknarmanna Magnús Stefánsson tekur nú hins vegar í félagsmálaráðuneytinu af Jóni sem hefur ákveðið að hætta. Aðeins þrír ráðherrar hafa setið í sömu stólunum frá upphafi kjörtímabilsins en það eru þeir Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra, Sturla Böðvarsson samgönguráðherra og Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Sjá meira
Ráðherraskipti ríkisstjórnarinnar á þessu kjörtímabili eru einstök vegna fjölda stólaskipta og þeirra sem draga sig út úr stjórnmálum. Þá þykir einstakt að formaður flokks skuli axla ábyrgð, eins og Halldór Ásgrímsson gerir, á slöku gengi í kosningum þar sem hann var þó ekki sjálfur í framboði.Þriðji maðurinn sest nú í stól forsætisráðherra. Davíð Oddsson var fyrstur í sinni fjórðu ríkisstjórn. Halldór Ásgrímsson tók við og nú tekur Geir H. Haarde við embættinu.Fjórði ráðherran er einnig að setjast í stól utanríkisráðherra. Fyrst í stólinn settist Halldór Ásgrímsson, næstur var Davíð þegar Halldór varð forsætisráðherra og tók Geir við af honum. En nú þegar Halldór hefur ákveðið að hætta fer Valgerður Sverrisdóttir í utanríkisráðuneytið.Í byrjun kjörtímabilsins sat Geir í fjármálaráðuneytinu en síðasta haust tók Árni M. Mathiesen við því embætti. Þegar Davíð myndaði ríkisstjórnina var Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra, en hann lét af því starfi og gerðist senidherra. Nýr maður Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir kom þá inn í ríkisstjórnina og tók sæti Tómasar. Siv Friðlefisdóttir, umhverifsráðherra var látin víkja úr ríkisstjórninni síðasta haust vegna samkomulags um ráðherraskipan, og Sigríður Anna Þórðardóttir, tók hennar sæti. Hún fer hins vegar úr ríkisstjórn nú og Jónína Bjartmarz kemur hennar í stað. Árni Mathiesen byrjaði sem sjávarútvegsráðherra en þegar hann fór í fjármálaráðuneytið tók Einar K. Guðfinnsson við ráðuneytinu.Jón Sigurðsson seðlabankastjóri er kominn í ráðherralið framsóknarmanna og tekur við iðnaðar- og viðskiptaráðneytinu af Valgerði. Jón Krisjánsson var fyrst í stóli heilbrigðis og tryggingamálaráðherra þar til Siv kom aftur inn í ríkisstjórn og tók við stólnum, en það var þegar Árni Magnússon, fyrrverandi félagsmálaráðherra, ákvað að hætta afskiptum af stjórnmálum og Jón tók við. Nýr ráðherra framsóknarmanna Magnús Stefánsson tekur nú hins vegar í félagsmálaráðuneytinu af Jóni sem hefur ákveðið að hætta. Aðeins þrír ráðherrar hafa setið í sömu stólunum frá upphafi kjörtímabilsins en það eru þeir Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra, Sturla Böðvarsson samgönguráðherra og Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Sjá meira