Erlent

Ísraelsher skaut átta ára stúlku

Ísraelski herinn skaut átta ára palestínska stúlku til bana á Vesturbakkanum gær, að því er palestínsk yfirvöld greindu frá. Ísraelski herinn hefur staðfest að þar standi yfir aðgerðir er miði að handtöku meintra palestínskra vígamanna. Átök brutust út á milli Palestínumanna og ísraelska hersins í kjölfarið en ekki er vitað til þess að nokkur hafi fallið eða særst í átökunum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×