Innlent

Ríkið kaupir St. Franciskusspítalann

Samningar hafa náðst um að ríkið kaupi St. Franciskusspítalann í Stykkishólmi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu. Fjármálaráðherra og fulltrúi St. Franciskus-systrareglunnar undirrita samkomulag um kaupin ásamt heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra í dag. Spítalinn hefur hingað til verið í eigu St. Franciskusreglunnar en stofnunin hefur meðal annar sinnt heilsugæsluþjónustu á svæðinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×