Innlent

Lögreglan í Vík heimsækir skotvopnaeigendur

MYND/Vísir

Lögreglan í Vík hefur síðustu vikur verið að heimsækja eigendur skotvopna um sýsluna sem eiga þrjú skotvopn eða fleiri. Eigendur þriggja eða fleiri skotvopna þurfa samkvæmt lögum að vera með viðurkenndan byssuskáp sem lögreglan hefur tekið út. Lögreglan segir alla þá sem hún hefur heimsókt annaðhvort verið með málin í lagi eða við það að fara að kaupa skáp.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×