Innlent

Snjóflóð féll á Ólafsfjarðarveg

Verið er að hreinsa Ólafsfjarðarveg en snjóflóð féll fyrir stundu við Sauðanes. Engan sakaði. Lögreglan á Ólafsfirði segir rok og rigningu á staðnum en vegurinn verður lokaður næsta hálftímann meðan verið er að klára að hreinsa hann.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×