Viðræður við Dani halda áfram í febrúar 18. desember 2006 10:33 Forviðræðrum um varnarsamstarf við Dani lauk í Kaupmannahöfn í morgun en þangað fór sendinefnd á vegum íslenskra stjórnvalda undir forystu Grétars Más Sigurðssonar, ráðuneytisstjóra í utanríkisráðuneytinu. Í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 sagði Grétar Már að fram hefði komið í viðræðunum að löndin teldu sig eiga sameiginlegra hagsmuna að gæta á ýmsum sviðum og að löndin teldu sig eiga möguleika á að eiga nánara samstarf á sviði öryggismála. Ákveðið var að halda annan fund í byrjun febrúar þar sem farið verði nánar yfir samstarfsfletina. Sá fundur fer fram í Reykjavík og þar munu íslensk yfirvöld kynna Dönum aðstæður á Keflavíkurflugvelli. Grétar segir samstarf við aðrar þjóðir byggjast á samstarfinu við Bandaríkjamenn. Danir hafi verið með mikið eftirlit í kringum Færeyjar og Grænland og íslensk stjórnvöld vilji athuga samstarf um eftirlit á hafsvæðinu í kringum Ísland og í lofti til að koma í veg fyrir tvíverknað. Íslenska sendinefndin staldrar stutt við í Kaupmannahöfn því von er á norskri sendinefnd hingað til lands í dag til að ræða sömu mál. Fyrsti fundurinn verður klukkan 19 í kvöld og annar fundur með Norðmönnum er fyrirhugaður klukkan 9 í fyrramálið. Auk viðræðna við Dani og Norðmenn á að ræða við Kanadamenn og Breta um mögulegt samstarf á þessu sviði en þær viðræður verða ekki fyrr en eftir áramót. Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira
Forviðræðrum um varnarsamstarf við Dani lauk í Kaupmannahöfn í morgun en þangað fór sendinefnd á vegum íslenskra stjórnvalda undir forystu Grétars Más Sigurðssonar, ráðuneytisstjóra í utanríkisráðuneytinu. Í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 sagði Grétar Már að fram hefði komið í viðræðunum að löndin teldu sig eiga sameiginlegra hagsmuna að gæta á ýmsum sviðum og að löndin teldu sig eiga möguleika á að eiga nánara samstarf á sviði öryggismála. Ákveðið var að halda annan fund í byrjun febrúar þar sem farið verði nánar yfir samstarfsfletina. Sá fundur fer fram í Reykjavík og þar munu íslensk yfirvöld kynna Dönum aðstæður á Keflavíkurflugvelli. Grétar segir samstarf við aðrar þjóðir byggjast á samstarfinu við Bandaríkjamenn. Danir hafi verið með mikið eftirlit í kringum Færeyjar og Grænland og íslensk stjórnvöld vilji athuga samstarf um eftirlit á hafsvæðinu í kringum Ísland og í lofti til að koma í veg fyrir tvíverknað. Íslenska sendinefndin staldrar stutt við í Kaupmannahöfn því von er á norskri sendinefnd hingað til lands í dag til að ræða sömu mál. Fyrsti fundurinn verður klukkan 19 í kvöld og annar fundur með Norðmönnum er fyrirhugaður klukkan 9 í fyrramálið. Auk viðræðna við Dani og Norðmenn á að ræða við Kanadamenn og Breta um mögulegt samstarf á þessu sviði en þær viðræður verða ekki fyrr en eftir áramót.
Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira