Innlent

Landsvirkjun lýsir yfir áhyggjum af slysum við Kárahnjúka

MYND/Kristín

Stjórn Landsvirkjunar lýsir yfir áhyggjum af fjölgun vinnuslysa sem orðið hafa hjá verktakafyrirtækinu Impregilo sem sinnir framkvæmdum við Kárahnjúka. Hún leggur áherslu á að öryggismál á svæðinu séu í góðu lagi og gerir kröfu til verktaka og framkvæmdaeftirlits að fylgja því eftir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×