Innlent

Flokkur eldri borgara líklega stofnaður bráðlega

Nýr stjórnmálaflokkur eldri borgara verður að öllum líkindum stofnaður á sunnudaginn klukkan þrjú. Þetta kom fram í fréttum Ríkissjónvarpsins. Mikill hiti var á fundi eldri borgara í kvöld og sögðu þeir þarft að einhver berðist fyrir réttindum eldri borgara en ekki væri hægt að bjóða fram undir merkjum Félags eldri borgara.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×