Verkfræðinemi leiðbeinir um sprengjugerð 14. desember 2006 18:30 Ítarlegur leiðarvísir á íslensku um sprengjugerð og kveikibúnað hefur verið öllum aðgengilegur á heimasíðu verkfræðinema í Háskóla Íslands. Sprengjusérfræðingur Landhelgisgæslunnar segir ótrúlegt að til sé fólk sem birti svo háskalegar upplýsingar. Í saklausri leit að kökuuppskrift gúglaði maður saltpétur á netinu og rakst þá á þessa ítarlegu handbók á íslensku um sprengjur. Í handbókinni er farið yfir sprengiefni, meðal annars er sagt frá áburði sem notaður var til að sprengja byggingu í Oklahóma og drap 168 manns. Eins og segir í handbókinni íslensku þá rústaðist byggingin þannig að öll framhliðin sprengdist í tætlur. Þarna eru líka nákvæmar leiðbeiningar um hvernig eigi að búa til rörasprengju og fjarri því að fólk sé hvatt til að láta sprengjugerð vera - þvert á móti - þar segir : þegar þú sprengir reyndu þá að snúa töppunum frá þér. Og svo er farið yfir einfaldan kveikibúnað fyrir sprengjur, t.d. hvernig þú getur útbúið kveikjubúnað með fjarstýrðum bíl - nú eða tímasprengju með vekjaraklukkunni þinni. Óvíst er að foreldrar séu verkfræðinemanum þakklátir svona rétt fyrir gamlárskvöld þegar krakkar eru líklegri en á öðrum árstímum til að fikta við sprengjugerð í óvitaskap sínum. Marvin Ingólfsson, sprengjusérfræðingur hjá Landhelgisgæslunni ,segir ótrúlegt að til skuli vera fólk sem birti upplýsingar af þessu tagi á netinu. Hann varar við upplýsingum um sprengjugerð á netinu, þær geti verið ófullnægjandi - og jafnvel vafasamar. "Stundum er aðalferlunum viljandi sleppt með það fyrir augum að skaða fólk sem er að búa til efnið." Sprengjugerð er stórhættuleg og valdið mörgum slysum. Sum efnin eru svo háskaleg að afar illa getur farið. Í slíkum tilvikum þegar efnin eru mjög öflug, segir Marvin, slasast fólk ekki heldur deyr. Marvin ráðleggur foreldrum að tilkynna tafarlaust til lögreglu verði þeir varir við að börn þeirra séu að skoða svona síður á netinu. Fréttastofa hafði samband við verkfræðinemann í dag en hann vildi ekki koma í viðtal. Innan klukkustundar frá símtalinu - var síðan horfin af netinu. Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi slitið án niðurstöðu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira
Ítarlegur leiðarvísir á íslensku um sprengjugerð og kveikibúnað hefur verið öllum aðgengilegur á heimasíðu verkfræðinema í Háskóla Íslands. Sprengjusérfræðingur Landhelgisgæslunnar segir ótrúlegt að til sé fólk sem birti svo háskalegar upplýsingar. Í saklausri leit að kökuuppskrift gúglaði maður saltpétur á netinu og rakst þá á þessa ítarlegu handbók á íslensku um sprengjur. Í handbókinni er farið yfir sprengiefni, meðal annars er sagt frá áburði sem notaður var til að sprengja byggingu í Oklahóma og drap 168 manns. Eins og segir í handbókinni íslensku þá rústaðist byggingin þannig að öll framhliðin sprengdist í tætlur. Þarna eru líka nákvæmar leiðbeiningar um hvernig eigi að búa til rörasprengju og fjarri því að fólk sé hvatt til að láta sprengjugerð vera - þvert á móti - þar segir : þegar þú sprengir reyndu þá að snúa töppunum frá þér. Og svo er farið yfir einfaldan kveikibúnað fyrir sprengjur, t.d. hvernig þú getur útbúið kveikjubúnað með fjarstýrðum bíl - nú eða tímasprengju með vekjaraklukkunni þinni. Óvíst er að foreldrar séu verkfræðinemanum þakklátir svona rétt fyrir gamlárskvöld þegar krakkar eru líklegri en á öðrum árstímum til að fikta við sprengjugerð í óvitaskap sínum. Marvin Ingólfsson, sprengjusérfræðingur hjá Landhelgisgæslunni ,segir ótrúlegt að til skuli vera fólk sem birti upplýsingar af þessu tagi á netinu. Hann varar við upplýsingum um sprengjugerð á netinu, þær geti verið ófullnægjandi - og jafnvel vafasamar. "Stundum er aðalferlunum viljandi sleppt með það fyrir augum að skaða fólk sem er að búa til efnið." Sprengjugerð er stórhættuleg og valdið mörgum slysum. Sum efnin eru svo háskaleg að afar illa getur farið. Í slíkum tilvikum þegar efnin eru mjög öflug, segir Marvin, slasast fólk ekki heldur deyr. Marvin ráðleggur foreldrum að tilkynna tafarlaust til lögreglu verði þeir varir við að börn þeirra séu að skoða svona síður á netinu. Fréttastofa hafði samband við verkfræðinemann í dag en hann vildi ekki koma í viðtal. Innan klukkustundar frá símtalinu - var síðan horfin af netinu.
Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi slitið án niðurstöðu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira