Innlent

Tók að sér umferðarstjórn óumbeðinn

Tilraun mannsins til að stjórna umferðinni í Austurstræti gekk ekki sem skildi.
Tilraun mannsins til að stjórna umferðinni í Austurstræti gekk ekki sem skildi. MYND/Haraldur

Karlmaður á fertugsaldri taldi sig knúinn til að taka að sér umferðarstjórn í Austurstræti í gærkvöldi Lögreglan mætti á svæðið og handtók manninn en hann var talsvert ölvaður.

Lögreglan í Reykjavík hefur tekið fimm fyrir ölvun við akstur síðastliðinn sólarhring. Lögreglan stöðvaði einnig þrjá réttindalausa ökumenn. Einn þeirra hefur ítrekað verið tekin fyrir að aka án þess að hafa ökuréttindi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×