Innlent

Fundi vegna hugsanlegs stíflurofs frestað

Kynna átti rýmingaráætlun fyrir íbúm vegna hugsanlegs stíflurofs við Hálslón á fundinum.
Kynna átti rýmingaráætlun fyrir íbúm vegna hugsanlegs stíflurofs við Hálslón á fundinum. MYND/Vísir

Almannavarnir hafa frestað borgarfundi sem fyrirhugaður var á Brúarási á Jökuldal í kvöld. Þar átti að kynna nýja rýmingaráætlun fyrir íbúum vegna hugsanlegs stíflurofs við Hálslón. Vegna veðurs var ákveðið að fresta fundinum og verður nýr fundartími auglýstur síðar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×