Ekki pláss fyrir Iceland Express í flugafgreiðslunni á Reykjavíkurflugvelli 15. nóvember 2006 19:05 Flugfélag Íslands treystir sér ekki til að þjónusta fyrirhugað innanlandsflug Iceland Express á Reykjavíkurflugvelli og ber því við að flugafgreiðslan sé of lítil. Framkvæmdastjóri Iceland Express segir brýnt að samgöngumiðstöð verði reist á vellinum.Iceland Express hyggst hefja samkeppni við Flugfélag Íslands í innanlandsflugi næsta vor og hefur óskað eftir því samstarfi við Flugfélagið um afgreiðslu farþega. Flugfélagið kveðst tilbúið að taka að sér þjónustuna bæði á Akureyri og Egilsstöðum en ekki á Reykjavíkurflugvelli og ber fyrir sig í svarbréfi að húsnæðið þar sé orðið of lítið fyrir þann rekstur sem þar er í dag.Birgir Jónsson, framkvæmdastjóri Iceland Express, kveðst þó vonast til að samningar náist engu að síður við Flugfélagið. Að öðrum kosti verði Iceland Express að reyna að koma sér upp einhverskonar aðstöðu á Reykjavíkurflugvelli.Ólíkt öðrum flugstöðvum hérlendis er afgreiðslan í Reykjavík ekki í eigu ríkisins heldur einkaaðila. Birgir segir málið erfitt þar sem flugstöðin sé í eigu Flugfélags Íslands en Birgir kveðst líta svo á að rekstur hennar sé í raun niðurgreiddur af hálfu ríkisins og hún því ríkisstyrkt. Önnur flugfélög hafi fengið þar aðstöðu, eins og Landsflug og Atlantic Airways, og því sé eðlilegt að Iceland Express fái það einnig, gegn sanngjarnri greiðslu.Birgir segir hins vegar brýnt að fá nýja flugstöð. Það þurfi að flýta samgöngumiðstöð. Hún geti bara ekki komið nógu snemma. Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Flugfélag Íslands treystir sér ekki til að þjónusta fyrirhugað innanlandsflug Iceland Express á Reykjavíkurflugvelli og ber því við að flugafgreiðslan sé of lítil. Framkvæmdastjóri Iceland Express segir brýnt að samgöngumiðstöð verði reist á vellinum.Iceland Express hyggst hefja samkeppni við Flugfélag Íslands í innanlandsflugi næsta vor og hefur óskað eftir því samstarfi við Flugfélagið um afgreiðslu farþega. Flugfélagið kveðst tilbúið að taka að sér þjónustuna bæði á Akureyri og Egilsstöðum en ekki á Reykjavíkurflugvelli og ber fyrir sig í svarbréfi að húsnæðið þar sé orðið of lítið fyrir þann rekstur sem þar er í dag.Birgir Jónsson, framkvæmdastjóri Iceland Express, kveðst þó vonast til að samningar náist engu að síður við Flugfélagið. Að öðrum kosti verði Iceland Express að reyna að koma sér upp einhverskonar aðstöðu á Reykjavíkurflugvelli.Ólíkt öðrum flugstöðvum hérlendis er afgreiðslan í Reykjavík ekki í eigu ríkisins heldur einkaaðila. Birgir segir málið erfitt þar sem flugstöðin sé í eigu Flugfélags Íslands en Birgir kveðst líta svo á að rekstur hennar sé í raun niðurgreiddur af hálfu ríkisins og hún því ríkisstyrkt. Önnur flugfélög hafi fengið þar aðstöðu, eins og Landsflug og Atlantic Airways, og því sé eðlilegt að Iceland Express fái það einnig, gegn sanngjarnri greiðslu.Birgir segir hins vegar brýnt að fá nýja flugstöð. Það þurfi að flýta samgöngumiðstöð. Hún geti bara ekki komið nógu snemma.
Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira