Massa ætlar ekki að gera Raikkönen neina greiða 24. október 2006 20:30 Felipe Massa NordicPhotos/GettyImages Brasilíski ökuþórinn Felipe Massa hjá Ferrari hefur sent verðandi félaga sínum Kimi Raikkönen og öðrum keppinautum sínum aðvörun fyrir næsta keppnistímabil og ætlar sér stóra hluti. Massa hefur verið í skugga Michael Schumacher hjá Ferrari í allan vetur, en vann sinn annan sigur á tímabilinu í heimalandi sínu um síðustu helgi - og það var í fyrsta sinn sem heimamaður vinnur kappaksturinn síðan Ayrton Senna heitinn gerði það árið 1993. "Hingað til hef ég bara hjálpað liði mínu að stoppa upp í eyðurnar, en það breytist allt héðan í frá. Kimi Raikkönen er frábær ökumaður, en ekki láta ykkur detta það í hug að ég hleypi honum fram úr mér í keppni. Það er undir honum komið að sanna sig hjá liðinu og hann á ekki von á neinum greiðum frá mér - þó ég muni alltaf keppa heiðarlega," sagði Brasilíumaðurinn sem er 25 ára gamall. Raikkönen gengur í raðir Ferrari fyrir næsta tímabil, en eftir að hafa lent í 2. sæti í stigakeppni ökuþóra árin 2003 og 2005, gekk ekkert upp hjá honum í keppninni í ár. Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Brasilíski ökuþórinn Felipe Massa hjá Ferrari hefur sent verðandi félaga sínum Kimi Raikkönen og öðrum keppinautum sínum aðvörun fyrir næsta keppnistímabil og ætlar sér stóra hluti. Massa hefur verið í skugga Michael Schumacher hjá Ferrari í allan vetur, en vann sinn annan sigur á tímabilinu í heimalandi sínu um síðustu helgi - og það var í fyrsta sinn sem heimamaður vinnur kappaksturinn síðan Ayrton Senna heitinn gerði það árið 1993. "Hingað til hef ég bara hjálpað liði mínu að stoppa upp í eyðurnar, en það breytist allt héðan í frá. Kimi Raikkönen er frábær ökumaður, en ekki láta ykkur detta það í hug að ég hleypi honum fram úr mér í keppni. Það er undir honum komið að sanna sig hjá liðinu og hann á ekki von á neinum greiðum frá mér - þó ég muni alltaf keppa heiðarlega," sagði Brasilíumaðurinn sem er 25 ára gamall. Raikkönen gengur í raðir Ferrari fyrir næsta tímabil, en eftir að hafa lent í 2. sæti í stigakeppni ökuþóra árin 2003 og 2005, gekk ekkert upp hjá honum í keppninni í ár.
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira