Við höfum engar afsakanir 1. október 2006 14:19 Mistök Renault-liðsins í dag kunna að hafa reynst dýrkeypt á lokasprettinum í baráttunni um titilinn NordicPhotos/GettyImages Pat Symonds, liðsmaður Renault, segir liðið ekki hafa neinar afsakanir fyrir því að hafa tapað Kínakappakstrinum í dag og segir að liðið hefði átt að vinna keppnina. "Við reynum ekki að afsaka okkur - við áttum að vinna þennan kappakstur. Bíllinn var frábær og sömuleiðis Mitchelin hjólbarðarnir voru frábær og það er ömurlegt að hafa ekki náð að vinna í ljósi þess að Alonso var að keyra eins og höfðingi í dag," sagði Symonds vonsvikinn, en hjólbarðaklúður í viðgerðarhlénu gerði það að verkum að Alonso varð að láta sér lynda annað sætið í dag og því er Michael Schumacher kominn í efsta sætið í stigakeppni ökuþóra með 116 stig líkt og Alonso - en hefur unnið fleiri keppnir og er því í efsta sætinu. Giancarlo Fisichella er í þriðja sæti í stigakeppni ökuþóra með 63 stig, Felipe Massa í fjórða með 62 stig, Kimi Raikkönen hefur 57 stig í fimmta sætinu og Jenson Button í því sjötta með 45 stig. Aðrir ökumenn koma þar langt á eftir. Spennan á toppi stigakeppni liða er jafn spennandi, en þar hefur Renault 179 stig á toppnum, Ferrari hefur 178 stig, Mclaren Mercedes hefur 101 stig og Honda er í fjórða sætinu meða 73 stig. BMW er svo í fimmta sæti með 35 stig og Toyota hefur 30 stig. Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Pat Symonds, liðsmaður Renault, segir liðið ekki hafa neinar afsakanir fyrir því að hafa tapað Kínakappakstrinum í dag og segir að liðið hefði átt að vinna keppnina. "Við reynum ekki að afsaka okkur - við áttum að vinna þennan kappakstur. Bíllinn var frábær og sömuleiðis Mitchelin hjólbarðarnir voru frábær og það er ömurlegt að hafa ekki náð að vinna í ljósi þess að Alonso var að keyra eins og höfðingi í dag," sagði Symonds vonsvikinn, en hjólbarðaklúður í viðgerðarhlénu gerði það að verkum að Alonso varð að láta sér lynda annað sætið í dag og því er Michael Schumacher kominn í efsta sætið í stigakeppni ökuþóra með 116 stig líkt og Alonso - en hefur unnið fleiri keppnir og er því í efsta sætinu. Giancarlo Fisichella er í þriðja sæti í stigakeppni ökuþóra með 63 stig, Felipe Massa í fjórða með 62 stig, Kimi Raikkönen hefur 57 stig í fimmta sætinu og Jenson Button í því sjötta með 45 stig. Aðrir ökumenn koma þar langt á eftir. Spennan á toppi stigakeppni liða er jafn spennandi, en þar hefur Renault 179 stig á toppnum, Ferrari hefur 178 stig, Mclaren Mercedes hefur 101 stig og Honda er í fjórða sætinu meða 73 stig. BMW er svo í fimmta sæti með 35 stig og Toyota hefur 30 stig.
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira