Innlent

Skvettist úr brunahönum

Skvettist úr brunahana, myndin er þó ekki frá smáíbúðahverfinu í nótt.
Skvettist úr brunahana, myndin er þó ekki frá smáíbúðahverfinu í nótt. MYND/Bergsteinn Sigurðsson

Mörg útköll voru hjá lögreglu og slökkvilið í smáíbúðahverfinu í Reykjavík í nótt þar sem einhver skrúfaði frá brunahönum í hverfinu. Alls var skrúfað frá níu brunahönum. Varðstjóri slökkviliðsins segir hvimleitt að þurfa að eyða tíma í svona nokkuð auk þess sem þetta getur skemmt brunahanana ef frost er úti.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×