Innlent

Þjófurinn stakk af fullur undir stýri

Lögreglan í Reykjavík stöðvaði í nótt þrjá ökumenn sem grunaðir voru um ölvun við akstur. Einn þeirra var staðinn að verki við að brjótast inn í bíla í Mosfellsbæ. Hann hafði stolið einu útvarpstæki og reyndi að flýja lögreglumenn akandi. En lögreglumennirnir náðu honum skjótt og var hann sviptur ökuréttindum á staðnum, færður í fangageymslur og verður hann yfirheyrður í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×