Innlent

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir: Stjórnarandstaðan myndi frjálslynda jafnaðarstjórn

Formaður Samfylkingarinnar vill að stjórnarandstöðuflokkarnir myndi frjálslynda jafnaðarstjórn að loknum næstu kosningum. Útilokað virðist að Samfylkingin muni sitja í stjórn með Framsókn eða Sjálfstæðisflokki samkvæmt orðum formannsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×