Heimsótti vin sinn haförninn 29. júní 2006 19:36 MYND/VÍSIR Sigurbjörg Sandra Pétursdóttir, Grundfirðingurinn ungi sem bjargaði haferni frá bráðum bana í fyrradag, kom í bæinn í dag til að heimsækja fiðraðan vin sinn sem hún hefur gefið nafnið Sigurörn. Það voru hljóðir fagnaðarfundir þegar Sigurbjörg Sandra 12 ára gamall Grundfirðingur fékk að fara ofan í búið hjá Sigurerni, en honum bjargaði hún upp úr Kirkjufellslóni í fyrrakvöld. Sigurbjörg vildi ólm fá að fylgjast með líðan arnarins og fékk hún því móður sína að keyra frá Grundarfirði til að athuga hvort vel færi um hann Húsdýragarðinum það sem hann er nú í endurhæfingu. Það er haft fyrir satt að það sé ekkert grín að lenda í arnarklóm og því fékk Sigurbjörg að kynnast. Hún þykir þó hafa sloppið vel og hefur fengið stífkrampasprautu. Óblíðar móttökur arnarins erfir hún ekki við hann. Haförninn er ungur karlfugl úr syðsta arnarhreiðri landsins við Faxaflóa. Hann hefur komist í grút og á því von á mörgum þvottum á næstunni. En það er þó ekki það versta á hann vantar stélfjaðrirnar en stéllaus fugl getur ekki stýrt sér á flugi og þar með ekki bjargað sér í náttúrunni. Af þessum sökum er búist því því að örninn þurfi að dveljast í um tvö ár í Húsdýragarðinum. Ekkert annað virðist þó ama að erninum annað og því telur Tómas að allar líkur séu á því að hann geti fengið að spjara sig aftur í náttúrinnu að lokinni endurhæfingu. Tómas Óskar Guðjónsson forstöðumaður Húsdýra- og Fjölskyldugarðsins áréttaði að ernir væru fáir og því vildi hann launa Sigurbjörgu lífgjöf arnarins með því að gefa henni og fjölskyldu hennar árskort í garðinn. Það ætlar Sigurbjörg að nota til að fylgjast með vini sínum, sem hún hefur tekið ástfóstri við. Fréttir Innlent Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira
Sigurbjörg Sandra Pétursdóttir, Grundfirðingurinn ungi sem bjargaði haferni frá bráðum bana í fyrradag, kom í bæinn í dag til að heimsækja fiðraðan vin sinn sem hún hefur gefið nafnið Sigurörn. Það voru hljóðir fagnaðarfundir þegar Sigurbjörg Sandra 12 ára gamall Grundfirðingur fékk að fara ofan í búið hjá Sigurerni, en honum bjargaði hún upp úr Kirkjufellslóni í fyrrakvöld. Sigurbjörg vildi ólm fá að fylgjast með líðan arnarins og fékk hún því móður sína að keyra frá Grundarfirði til að athuga hvort vel færi um hann Húsdýragarðinum það sem hann er nú í endurhæfingu. Það er haft fyrir satt að það sé ekkert grín að lenda í arnarklóm og því fékk Sigurbjörg að kynnast. Hún þykir þó hafa sloppið vel og hefur fengið stífkrampasprautu. Óblíðar móttökur arnarins erfir hún ekki við hann. Haförninn er ungur karlfugl úr syðsta arnarhreiðri landsins við Faxaflóa. Hann hefur komist í grút og á því von á mörgum þvottum á næstunni. En það er þó ekki það versta á hann vantar stélfjaðrirnar en stéllaus fugl getur ekki stýrt sér á flugi og þar með ekki bjargað sér í náttúrunni. Af þessum sökum er búist því því að örninn þurfi að dveljast í um tvö ár í Húsdýragarðinum. Ekkert annað virðist þó ama að erninum annað og því telur Tómas að allar líkur séu á því að hann geti fengið að spjara sig aftur í náttúrinnu að lokinni endurhæfingu. Tómas Óskar Guðjónsson forstöðumaður Húsdýra- og Fjölskyldugarðsins áréttaði að ernir væru fáir og því vildi hann launa Sigurbjörgu lífgjöf arnarins með því að gefa henni og fjölskyldu hennar árskort í garðinn. Það ætlar Sigurbjörg að nota til að fylgjast með vini sínum, sem hún hefur tekið ástfóstri við.
Fréttir Innlent Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira