Innlent

Faglærðir mótmæla í dag

Faglært starfsfólk hjá svæðisskrifstofum um málefni fatlaðra mun mótmæla fyrir utan rúgbrauðsgerðina í dag á meðan samninganefnd fundar þar með fulltrúum ríkisins. Háskólamenntað starfsfólk krefst sömu launa og fólk hefur í sambærilegum störfum hjá sveitarfélögunum, en starfsmenn sveitarfélaganna eru oft með 25 þúsund krónum hærri laun en ríkisstarfsmennirnir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×