Innlent

Orustuvélarnar frá Keflavík fara til Englands

Flugsveit bandaríska flughersins hér á landi með fjórum F-15 orustuflugvélum og fimm björgunarþyrlum, sem formlega var lögð niður í gær, mun framvegis tilheyra fertugustu og áttundu orustusveit breska flughersins , sem hefur aðsetur á Lakenheath á Englandi.

Eftir að vélarnar fara héðan í haust, eða hvenær sem er úr þessu, munu þær hætta öllu flugi við Ísland, að sögn Beth Horine, kapteins, sem er talsmaður bresku orustusveitarinnar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×