Innlent

Einn hefur lýst yfir framboði í stjórn Framsóknarflokksins

MYND/Vísir
Haukur Logi Karlsson, fyrrverandi formaður Sambands ungra framsóknarmanna, tilkynnti á miðstjórnarfundi flokksins í dag að hann hefði ákveðið að bjóða sig fram til ritara Framsóknarflokksins. Hann er sá eini sem hefur gefið út að hann ætli að bjóða sig fram í stjórn Framsóknarflokksins. Kosið verður um nýja stjórn á flokksþingi í ágúst.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×