Þarf að hreinsa andrúmsloftið í kringum orkusamninga 9. júní 2006 13:00 MYND/Valgarður Það þarf að hreinsa andrúmsloftið í kringum fjárfestingar við Kárahnjúkavirkjun og því er mikilvægt að aflétta trúnaði af orkusölusamningi við Alcoa. Þetta segir Helgi Hjörvar, þingmaður og stjórnarmaður í Landsvirkjun, sem ætlar að leggja fram tillögu þar að lútandi á næsta stjórnarfundi Landsvirkjunar. Upplýsingar um orkuverð til Alcoa vegna álversins í Reyðarfirði birtust á heimasíðu fyrirtækisins á dögunum. Þar kom fram að orkuverðið væri helmingi lægra á Íslandi en í Brasilíu, eða 15 dollarar á megavattsstund sem er átta sinnum minna en almenningur á Íslandi greiðir fyrir orkuna. Þessu hafa forsvarsmenn Landsvirrkjunar mótmælt og segja það nær 30 dollurum eins og verð á álmarkaði sé nú. Blaðamaður í Brasilíu, sem vann greinina um orkuverðið sem endurbirt var á heimasíðu Alcoa, hefur hins vegar sagt að upplýsingarnar séu komnar frá forstjóra Alcoa, Alain Belda. Ekki er hægt að fá upplýsingar um orkuverðið nú þar sem trúnaður á að ríkja um það milli Landsvirkjunar og Alcoa. Helgi Hjörvar, þingmaður og fulltrúi í stjórn Landsvirkjunar, vill hins vegar aflétta honum og vísar til þess að forstjóri Alcoa hafi í raun gert það nú þegar. Helgi segir að hann sjái ekki að stjórnendur Landsvirkjunar geti setið undir því að þeir hafi náð helmingi lélegra orkuverði í samningum við sama fyrirtæki og menn séu að gera samninga við í Suður-Ameríku. Þess vegna ætli hann að hvetja stjórnendur Landsvirkjunar til að létta leyndinni af samningunum því það þurfi að hreinsa andrúmsloftið í kringum Kárahnjúkavirkjun og fjárfestingar þar. Helgi hyggst leggja fram tillögu þar um á næsta fundi stjórnar Landsvirkjunar. Hann segir ekki sé hægt til lengdar að leyna almenningi því hvað í þeim felist. Hann býst við góðum undirtektum í stjórninni. Hann hafi sjálfur á sínum tíma verið andvígu gerð samninganna en hann haldi að það séu hagsumir þeirra sem hafi gert þá og stutt þá að það sé sýnt hvaða orkuverð sé í gangi og þá muni menn njóta þess að álverð sé mjög hátt um þessar mundir og auðvitað njóti fyrirtækið góðs af því. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira
Það þarf að hreinsa andrúmsloftið í kringum fjárfestingar við Kárahnjúkavirkjun og því er mikilvægt að aflétta trúnaði af orkusölusamningi við Alcoa. Þetta segir Helgi Hjörvar, þingmaður og stjórnarmaður í Landsvirkjun, sem ætlar að leggja fram tillögu þar að lútandi á næsta stjórnarfundi Landsvirkjunar. Upplýsingar um orkuverð til Alcoa vegna álversins í Reyðarfirði birtust á heimasíðu fyrirtækisins á dögunum. Þar kom fram að orkuverðið væri helmingi lægra á Íslandi en í Brasilíu, eða 15 dollarar á megavattsstund sem er átta sinnum minna en almenningur á Íslandi greiðir fyrir orkuna. Þessu hafa forsvarsmenn Landsvirrkjunar mótmælt og segja það nær 30 dollurum eins og verð á álmarkaði sé nú. Blaðamaður í Brasilíu, sem vann greinina um orkuverðið sem endurbirt var á heimasíðu Alcoa, hefur hins vegar sagt að upplýsingarnar séu komnar frá forstjóra Alcoa, Alain Belda. Ekki er hægt að fá upplýsingar um orkuverðið nú þar sem trúnaður á að ríkja um það milli Landsvirkjunar og Alcoa. Helgi Hjörvar, þingmaður og fulltrúi í stjórn Landsvirkjunar, vill hins vegar aflétta honum og vísar til þess að forstjóri Alcoa hafi í raun gert það nú þegar. Helgi segir að hann sjái ekki að stjórnendur Landsvirkjunar geti setið undir því að þeir hafi náð helmingi lélegra orkuverði í samningum við sama fyrirtæki og menn séu að gera samninga við í Suður-Ameríku. Þess vegna ætli hann að hvetja stjórnendur Landsvirkjunar til að létta leyndinni af samningunum því það þurfi að hreinsa andrúmsloftið í kringum Kárahnjúkavirkjun og fjárfestingar þar. Helgi hyggst leggja fram tillögu þar um á næsta fundi stjórnar Landsvirkjunar. Hann segir ekki sé hægt til lengdar að leyna almenningi því hvað í þeim felist. Hann býst við góðum undirtektum í stjórninni. Hann hafi sjálfur á sínum tíma verið andvígu gerð samninganna en hann haldi að það séu hagsumir þeirra sem hafi gert þá og stutt þá að það sé sýnt hvaða orkuverð sé í gangi og þá muni menn njóta þess að álverð sé mjög hátt um þessar mundir og auðvitað njóti fyrirtækið góðs af því.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira