Innlent

Hafa orðið fyrir aðkasti í útskriftarferð í Búlgaríu

Stúlkur úr hópi útskriftarnema úr Verslunarskóla Íslands hafa orðið fyrir aðkasti og að minnsta kosti tvisvar meiðst í strandbæ í Búlgaríu síðustu daga. Að sögn Blaðsins og Morgunblaðsins í morgun hafa tvær stúlkur þurft að leita aðhlynningar læknis án þess að hafa þó meiðst alvarlega en óhug hefur slegið á hópinn sem á vikudvöl eftir á staðnum samkvæmt ferðaáætlun.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×