Innlent

Sumarþing hefst í dag

Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra.
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra. Mynd/GVA

Sumarþing hefst í dag en þingmenn tóku sér frí í byrjun mánaðarins vegna nýliðinna sveitarstjórnarkosninga. Nefndarfundir hófust í gær og halda áfram í fyrramálið. Fjöldi mála liggur fyrir þinginu og um flest þeirra er væntanlega sátt á milli stjórnarliða og stjórnarandstæðinga. Um nokkur mál standa þó deilur og þingfundur hefst á því að ræða eitt þeirra, nýtt frumvarp menntamálaráðherra um Ríkisútvarpið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×