Innlent

Landsvirkjun opnar tilboð í IP Telephone Exchange

Í dag opnaði Landsvirkjun tilboð í IP telephone Exchange. Alls bárust níu tilboð og var það hæsta frá EJS og hljóðaði það upp á rúmar 12 komma 8 milljónir króna. Notrek ehf. átti næsthæsta tilboðið og Sensa það þriðja hæsta.

Tilboðið voru opnuð í þeirri röð sem þau bárust. Tilboðin voru þessi:

 

1. EJS 12.806.991

2. ID Connect 5.083.036

3. Opin Kerfi 4.884.061

3a. Opin Kerfi 3.678.887

4. TM Software 4.838.561

4a. TM Software 9.401.490

5. Nýherji 7.230.186

6. Notrek ehf 11.168.916

7. Svartækni 12.546.200

8. Sensa 7.057.192

8a. Sensa 8.622.712

9. Síminn 5.083.036

Kostnaðaráætlun fyrir verkið var 7.039.000






Fleiri fréttir

Sjá meira


×