Innlent

Rannsókn lokið á brunanum í Akureyrinni

Akureyrin í Hafnarfjarðarhöfn.
Akureyrin í Hafnarfjarðarhöfn. MYND/Daníel Rúnarsson
Lögreglan í Hafnarfirði hefur nú lokið rannsókn á eldsupptökum í Akureyrinni EA-110. Að sögn lögreglu kviknaði eldurinn út frá rafmagni í ljósabekk í frístundarými skipsins, sem er rétt við vistarverur skipverja. Rannsókn málsins stendur enn yfir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×