Innlent

Enn óvitað um eldsupptök

Akureyrin í Hafnarfjarðarhöfn
Akureyrin í Hafnarfjarðarhöfn MYND/Daníel

Rannsóknadeild lögreglunnar í Hafnarfirði og menn frá tæknideild lögreglunnar í Reykjavík eru enn að rannsaka eldsupptök í togaranum Akureyrinni sem nú er í Hafnarfjarðarhöfn. Ekkert liggur enn fyrir um upptökin og engar lagfæringar hefjast um borð fyrr en að rannsókn lokinni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×