Innlent

Tveir létust í eldsvoða á Akureyrinni

Verið að hífa skipverja Akureyrinnar upp í TF-LÍF
Verið að hífa skipverja Akureyrinnar upp í TF-LÍF
Þyrla Landhelgisgæslunnar lenti fyrir stundu við Landspítala-Háskólasjúkrahús í Fossvogi með sex menn úr áhöfn Akureyrinnar. Tveir menn létu lífið þegar eldur kom upp í togaranum Akureyrinni EA í dag, 75 sjómílur norðvestur af Látrabjargi. Bænastund verður í Glerárkirkju á Akureyri í kvöld klukkan 21.

MYND/TF LIF
MYND/Heiða
MYND/Heiða
MYND/Heiða
MYND/Heiða
MYND/Heiða



Fleiri fréttir

Sjá meira


×