Innlent

Snjóflóð féll úr hlíðinni ofan við Gimbrakletta á Siglufirði

Snjóflóð féll úr hlíðinni ofan við Gimbrakletta á Siglufirði um eitt leitið í dag. Svo virðist sem sólbráð hafi komið flóðinu af stað, en sólkskin er búið að vera á Siglufirði í dag. Talið er öruggt að varnagarðar sem eru í hlíðinni hafa varnað því að flóðið náði til byggða, en flóðið stækkaði ört eftir því sem neðar dró.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×