Innlent

Harmar viðbrögð stjórnenda spítalans

Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga harmar viðbrögð stjórnenda Landspítala - háskólasjúkrahúss við upplýsingum um ráðningarkjör dönsku hjúkrunarfræðinganna sem hefja störf við spítalann í sumar. Í yfirlýsingu frá stjórn hjúkrunarfræðinga segir að hún standi fast við útreikninga sína. Það sé rangt að dönsku hjúkrunarfræðingarnir séu ráðnir sem verktakar og þeir njóti bæði orlofsréttinda og mótframlags frá vinnuveitanda í lífeyrissjóð.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×