Innlent

Velti flutningabíl í vindhviðu

Ökumaður slapp ómeiddur þegar flutningabíll með tengivagni valt út af veginum við Kollafjörð, undir Esjuhlíðum í gærkvöldi, í geysi harðri vindhviðu. Vegna hvassviðris á svæðinu og vestur á Kjalarnes, hefur ekki verið hægt að ná bílnum upp og varar lögregla ökumenn við því að tengivagninn er enn í vegkantinum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×