Innlent

Ólína fær full laun í þrjú ár

Ólína Þorvarðardóttir, fráfarandi skólameistari Menntaskólans á Ísafirði
Ólína Þorvarðardóttir, fráfarandi skólameistari Menntaskólans á Ísafirði MYND/GVA

Ólína Þorvarðardóttir, fráfarandi skólameistari á Ísafirði, fær full laun skólameistara í þrjú ár eftir að hún lýkur störfum í sumar. Fréttavefurinn Mannlíf.is greinir frá þessu og segir að þetta sé samkvæmt samkomulagi við Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra. Annars vegar sé um að ræða laun í heilt ár og svo greiðslur fyrir sérverkefni við fræðasetur Háskóla Íslands víða um land.

Hér má sjá fréttina á vef Mannlífs.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×