Erlent

Síamstvíburar aðskildir í Bandaríkjunum

Læknar fara með Belle Carslen, aðra systurina, út af skurðstofunni eftir vel heppnaða aðgerð.
Læknar fara með Belle Carslen, aðra systurina, út af skurðstofunni eftir vel heppnaða aðgerð. MYND/AP

Tvær fimm mánaða gamlar stúlkur í Bandaríkjunum sofa nú í sitthvoru rúminu í fyrsta sinn á sinni stuttu æfi eftir að skurðlæknar aðskildu þær í gærkvöldi. Stúlkurnar voru samvaxnar á brjóstkassa og maga. Læknar segja að líðan þeirra sé stöðug, en að dagurinn í dag skeri úr um hvort þær lifi aðgerðina af. Þeir eru þó bjartsýnir á að þær lifi báðar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×